Nýtt frumvarp

Frumvarp á Alþingi leggur til gjaldtöku á stóra notendur vatns, sem gæti haft áhrif á fiskeldi og vatnsverksmiðjur í Ölfusi. Lesa meira um málið og hvað það þýðir fyrir fyrirtæki sem nýta vatn í framleiðslu.

Hvað er Vatnaáætlun?

Vatnaáætlun 2022–2027 – Næsta áætlun í vinnslu Fyrsta heildstæða Vatnaáætlun Íslands, náði yfir árin 2022–2027. Átlunin var formlega staðfest þann 6. apríl 2022 af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þáverandi umhverfis-, orku‑ og loftslagsráðherra. Áætlunin markaði tímamót í stjórnun vatnamála hér á landi og felur í sér stefnu og aðgerðir til að vernda vatnsauðlindir Íslands, tryggja sjálfbæra […]

Lokið við að bora holu 1

Þann 3. júní var lokið við að bora holu 1 eða holu VA-05. Holan hefur fengið auðkennis númerið 97746.  Dýpi holunar er  109 m.  Í kjölfarið verður hafsit handa við holu 2 eða  VA-06.