Hydros og Carbfix funda um fyrirhugaðar CODA-stöðvar í Ölfusi

Fulltrúar Hydros og Carbfix funduðu í Verinu hjá Ölfus Cluster um áform um byggingu CODA-niðurdælingarstöðvar í Ölfusi. Kynntar voru mögulegar staðsetningar, flutningsleiðir koltvísýrings og áhrif á starfsemi laxeldis á svæðinu.