Vinna við borteig 3

Framkvæmdir við borteig 3 eru nú í fullum gangi hjá Hydros Ölfus ehf. Með meðfylgjandi myndbandi, þar sem saman fer vinnsla á vettvangi og útsýnisflug í Google Earth, gefst áhorfendum tækifæri til að fylgjast með framvindu verkefnisins og sjá nákvæma staðsetningu borteiganna á svæðinu. Sjá myndbandið hér að neðan https://youtu.be/phs8UZNWoQw Staðsetning borteiganna Borteigarnir hafa verið […]

Auðkenni og heiti á borholum Hydros

Auðkenni og heiti Hydros Ölfus ehf. hefur fengið skráningu á borholur sínar á Hafnarsandi og í Þorlákshöfn. Holurnar eru hluti af víðtæku vöktunarverkefni sem miðar að því að tryggja sjálfbæra nýtingu vatnsauðlindarinnar í Ölfusi. Eftirfarandi holur hafa verið skráðar hjá Orkustofnun og fengið auðkenni: Borteigur 1: Hola VA-05 – auðkenni 97746 Borteigur 2: Hola VA-06 […]