Lokahola rannsóknar- áætlunar boruð á Hafnarsandi

Vinnuflokkur Vatnsborun ehf. er nú að ljúka borun síðustu rannsóknarholunnar í núverandi áætlun á Hafnarsandi. Holan hefur hlotið heitið VA-09, og samkvæmt borstjóra er þar talsvert vatn að finna. „Holan er komin niður á 70 metra dýpi og vatnsyfirborðið mælist við 58,5 metra,“ segir Hannes Örn Ólafsson hjá Vatnsborun ehf. Rannsóknarboranirnar á Hafnarsandi miða að […]