Drög að nýjum lögum um stjórn vatnamála kynnt til samráðs

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur kynnt til samráðs drög að frumvarpi til laga um stjórn vatnamála, sem fela í sér heildarendurskoðun á gildandi löggjöf á þessu sviði. Frumvarpið er nú aðgengilegt í samráðsgátt stjórnvalda og er opið fyrir umsagnir til og með 26. janúar 2026. Markmið frumvarpsins er að tryggja heildstæða vernd vatns og vatnavistkerfa, […]