Fréttir og tilkynningar frá Hydros

Fylgstu með nýjustu fréttum og þróun innan Hydros verkefnisins — allt frá vöktunarverkefnum og rannsóknarniðurstöðum til samstarfs og sjálfbærniverkefna. Hér birtast fréttir, greinar og upplýsingar um starfsemi Hydros og sameiginlegt markmið okkar um ábyrga og sjálfbæra nýtingu grunnvatnsauðlindarinnar.

Vinna við borteig 3

Framkvæmdir við borteig 3 eru nú í fullum gangi hjá Hydros Ölfus ehf. Með meðfylgjandi myndbandi, þar sem saman fer vinnsla á vettvangi og útsýnisflug í Google Earth, gefst áhorfendum

Lesa meira »

Auðkenni og heiti á borholum Hydros

Auðkenni og heiti Hydros Ölfus ehf. hefur fengið skráningu á borholur sínar á Hafnarsandi og í Þorlákshöfn. Holurnar eru hluti af víðtæku vöktunarverkefni sem miðar að því að tryggja sjálfbæra

Lesa meira »

Borun gengur vel

Borun vegna vöktunar grunnvatns heldur áfram á Hafnarsandi. Verkefnið er unnið af Vatnsborun ehf. fyrir hönd Hydros Ölfus ehf. og markar mikilvægt skref í sjálfbærri nýtingu vatnsauðlinda í nágrenni Þorlákshafnar.

Lesa meira »