Fréttir og tilkynningar frá Hydros
Fylgstu með nýjustu fréttum og þróun innan Hydros verkefnisins — allt frá vöktunarverkefnum og rannsóknarniðurstöðum til samstarfs og sjálfbærniverkefna. Hér birtast fréttir, greinar og upplýsingar um starfsemi Hydros og sameiginlegt markmið okkar um ábyrga og sjálfbæra nýtingu grunnvatnsauðlindarinnar.

Vinna við borteig 3
Framkvæmdir við borteig 3 eru nú í fullum gangi hjá Hydros Ölfus ehf. Með meðfylgjandi myndbandi, þar sem saman fer vinnsla á vettvangi og útsýnisflug í Google Earth, gefst áhorfendum

Auðkenni og heiti á borholum Hydros
Auðkenni og heiti Hydros Ölfus ehf. hefur fengið skráningu á borholur sínar á Hafnarsandi og í Þorlákshöfn. Holurnar eru hluti af víðtæku vöktunarverkefni sem miðar að því að tryggja sjálfbæra

Hydros og Carbfix funda um fyrirhugaðar CODA-stöðvar í Ölfusi
Fulltrúar Hydros og Carbfix funduðu í Verinu hjá Ölfus Cluster um áform um byggingu CODA-niðurdælingarstöðvar í Ölfusi. Kynntar voru mögulegar staðsetningar, flutningsleiðir koltvísýrings og áhrif á starfsemi laxeldis á svæðinu.

Borun gengur vel
Borun vegna vöktunar grunnvatns heldur áfram á Hafnarsandi. Verkefnið er unnið af Vatnsborun ehf. fyrir hönd Hydros Ölfus ehf. og markar mikilvægt skref í sjálfbærri nýtingu vatnsauðlinda í nágrenni Þorlákshafnar.

Nýtt frumvarp
Frumvarp á Alþingi leggur til gjaldtöku á stóra notendur vatns, sem gæti haft áhrif á fiskeldi og vatnsverksmiðjur í Ölfusi. Lesa meira um málið og hvað það þýðir fyrir fyrirtæki

Hvað er Vatnaáætlun?
Vatnaáætlun 2022–2027 – Næsta áætlun í vinnslu Fyrsta heildstæða Vatnaáætlun Íslands, náði yfir árin 2022–2027. Átlunin var formlega staðfest þann 6. apríl 2022 af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þáverandi umhverfis-, orku‑