Fréttir og tilkynningar frá Hydros
Fylgstu með nýjustu fréttum og þróun innan Hydros verkefnisins — allt frá vöktunarverkefnum og rannsóknarniðurstöðum til samstarfs og sjálfbærniverkefna. Hér birtast fréttir, greinar og upplýsingar um starfsemi Hydros og sameiginlegt markmið okkar um ábyrga og sjálfbæra nýtingu grunnvatnsauðlindarinnar.

Nýtt frumvarp
Frumvarp á Alþingi leggur til gjaldtöku á stóra notendur vatns, sem gæti haft áhrif á fiskeldi og vatnsverksmiðjur í Ölfusi. Lesa meira um málið og hvað það þýðir fyrir fyrirtæki

Hvað er Vatnaáætlun?
Vatnaáætlun 2022–2027 – Næsta áætlun í vinnslu Fyrsta heildstæða Vatnaáætlun Íslands, náði yfir árin 2022–2027. Átlunin var formlega staðfest þann 6. apríl 2022 af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þáverandi umhverfis-, orku‑

Lokið við að bora holu 1
Þann 3. júní var lokið við að bora holu 1 eða holu VA-05. Holan hefur fengið auðkennis númerið 97746. Dýpi holunar er 109 m. Í kjölfarið verður hafsit handa við