Fréttir og tilkynningar frá Hydros

Fylgstu með nýjustu fréttum og þróun innan Hydros verkefnisins — allt frá vöktunarverkefnum og rannsóknarniðurstöðum til samstarfs og sjálfbærniverkefna. Hér birtast fréttir, greinar og upplýsingar um starfsemi Hydros og sameiginlegt markmið okkar um ábyrga og sjálfbæra nýtingu grunnvatnsauðlindarinnar.

Lokið við að bora holu 1

Þann 3. júní var lokið við að bora holu 1 eða holu VA-05. Holan hefur fengið auðkennis númerið 97746.  Dýpi holunar er  109 m.  Í kjölfarið verður hafsit handa við

Lesa meira »