Þann 3. júní var lokið við að bora holu 1 eða holu VA-05. Holan hefur fengið auðkennis númerið 97746.
Dýpi holunar er 109 m.
Í kjölfarið verður hafsit handa við holu 2 eða VA-06.